AEG T86280IC User Manual Page 22

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 28
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 21
12. INNSETNING
12.1 Staðsetning tækis
Setja þarf þurrkarann upp á þurrum
stað þar sem óhreinindi safnast ekki
upp.
Loft verður að flæða frjálst kringum
tækið. Gætið þess að raufarnar fyrir
loftflæði neðst á tækinu séu ekki stí-
flaðar.
Til að halda titringi og hávaða í lág-
marki, þegar þurrkarinn er í gangi,
verður að setja hann á stöðugt og flatt
yfirborð.
Þegar tækið er sett á sinn endanlega
stað, skal athuga hvort að það sé al-
veg lárétt með hjálp hallamælis. Ef svo
er ekki er, skal stilla fæturna þangað til
tækið er alveg lárétt.
Ekki fjarlægja fæturna. Ekki takmarka
bil á milli gólfs og þurrkara með þykku
teppi, viðarbútum eða öðru samsvar-
andi. Þetta getur aukið hitann sem
getur valdið truflunum á starfsemi
tækisins.
Hitastig hins heita lofts sem er í
þurrkaranum getur farið upp í
60°C. Þannig má ekki setja upp
tækið á gólfi sem þolir ekki
hátt hitastig.
Við notkun þurrkarans má um-
hverfishiti ekki fara niður fyrir
+5 °C og ekki upp fyrir +35 °C,
því það getur haft óvænt áhrif
á afköst tækisins.
Ef nauðsynlegt reynist að
hreyfa tækið, skal hreyfa það
lóðrétt.
Ekki má setja upp tækið á bak-
við læsanlega hurð, rennihurð,
eða bakvið hurð með hjarir á
hinni hliðinni þannig að ekki sé
hægt að opna að fullu dyr
þurrkarans.
12.2 Umbúðir fjarlægðar
VARÚÐ
Fjarlægja þarf allar umbúðir og flutnings-
búnað fyrir notkun.
Til að fjarlægja polýstýren fyrirstöðurnar:
1.
Opnið hleðsludyrnar.
2.
Togið plastslöngu með pólýstýren
fyrirstöðunum út úr tromlunni.
Það er hægt að stilla hæð þurrkarans. Til
þess þarf að stilla fæturna (sjá mynd).
15mm
12.3 Uppsetning undir
borðplötu
Hægt er að setja upp tækið sem frístand-
andi eða undir eldhúsborðplötu sé rétt
rými til staðar (sjá mynd).
22
www.aeg.com
Page view 21
1 2 ... 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28

Comments to this Manuals

No comments