AEG T86280IC User Manual Page 11

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 28
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 10
Ekki setja inn meiri þvott en há-
markshleðslu sem er 8kg.
7.2 Setjið þvottinn í vélina
1.
Lokið hurð heimilistækisins.
2.
Setjið þvottinn létt í vélina.
3.
Lokið hurð heimilistækisins.
VARÚÐ
Látið þvott ekki festast milli dyra
tækisins og gúmmíþéttingarinn-
ar.
7.3 Að kveikja á heimilistækinu
Ýttu á Kveikja/Slökkva hnappinn til að
kveikja eða slökkva á heimilistækinu.
Þegar kveikt er á tækinu, birtast gaumlj-
ós á skjánum.
7.4 Auto Off aðgerð
Til að draga úr orkunotkun, slekkur að-
gerðin Auto Off sjálfkrafa á tækinu:
ef ekki hefur verið ýtt á Start/Hlé
hnappinn og fimm mínútur eru liðnar.
eftir 5 mínútur eftir að þurrkkerfinu lýk-
ur.
Ýttu á Auto Off til að kveikja á heimilis-
tækinu.
7.5 Að stilla á kerfi
Notaðu kerfisvalsskífuna til að stilla á
þurrkkerfi. Mögulegur tími sem þarf til að
ljúka kerfinu birtist á skjánum.
Þurrktíminn sem þú sérð tengist 5
kg hleðslu fyrir bómullar- og gall-
abuxnakerfi. Fyrir önnur kerfi er
þurrktíminn tengdur beint við þá
hleðslu sem mælt er með. Þurrkt-
ími fyrir bómullar- og galla-
buxnakerfin sem eru með hleðslu
meira en 5 kg er lengri.
7.6 Sérstök kerfi
Ásamt því að velja þurrkkerfi getur þú
valið 1 eða fleiri sérstök kerfi.
Til að kveikja eða slökkva á aðgerðinni
skal ýtta á viðeigandi hnapp.
Þegar aðgerðin er virkjuð birtist viðeig-
andi merki á skjánum.
7.7 Þurrkun+ aðgerðin
Þessi aðgerð hjálpar til við að þurrka
þvottinn en frekar. Það eru 3 mögulegir
valkostir:
lágmarks - sjálfgefið gildi sem er tengt
þurrkkerfinu.
ÍSLENSKA 11
Page view 10
1 2 ... 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 ... 27 28

Comments to this Manuals

No comments