AEG L87680FL User Manual

Browse online or download User Manual for Unknown AEG L87680FL. Aeg L87680FL User Manual

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print

Summary of Contents

Page 1

L 87680 FL IS Notendaleiðbeiningar

Page 2 - EFNISYFIRLIT

Tölugildið sýnir heildarfjölda skolana.Súlan er alveg full þegar þú stillir á hámarksfjölda skolana.LTáknið fyrir Bletti birtist þegar þetta aukaval e

Page 3 - 1.2 Almennt öryggi

5.11 Aukastillingin hljóðmerkiHljóðmerki heyrast þegar:• Þú kveikir á heimilistækinu.• Þú slekkur á heimilistækinu.• Þú ýtir á hnappana.• Þvottaferli

Page 4 - ÖRYGGISLEIÐBEININGAR

ÞvottaferillHitastigGerð þvottarHám. þyngd þvottarLýsing á þvottaf-erliAukavalStraufrítt60° - KaltGerviefni eða blönd-uð efni, venjulegóhreinindi.hám.

Page 5 - 3. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

ÞvottaferillHitastigGerð þvottarHám. þyngd þvottarLýsing á þvottaf-erliAukavalOfnæmisvörn60°Hvítur bómullarþvott-ur.Þessi þvottaferill eyðirörverum, þ

Page 6 - 4. VÖRULÝSING

1) Ef þú notar þvottaefni á vökvaformi skaltu stilla á kerfi án FORÞVOTTAR.2) Aukavalið Blettir er ekki tiltækt á lægri hita en 40°C.3) Ef þú stillir

Page 7 - 5. STJÓRNBORÐ

þvott á gufustillingu gæti þurft að strauja þvottinn hvort sem er, en það verðurauðveldara!7. UPPLÝSINGAR UM ORKUNEYSLUVið upphaf þvottakerfisins birt

Page 8 - C D E F GB

8. FYRIR FYRSTU NOTKUN1.Tæmingarkerfið vélarinnar er sett afstað þannig að 2 lítrum af vatni erhellt í aðalþvottarhólf þvottaefnis-hólfsins.2.Setjið ö

Page 9 - ÍSLENSKA 9

9.2 Þvottaefnið og bætiefni sett íÞvottaefnishólfið fyrir forþvottinn og skolunina.Setjið í þvottaefni fyrir forþvott, og látið liggja í bleyti áður e

Page 10

3.Ef notað er þvottaefni á duftformi áað láta flipann vísa upp.4.Ef notað er þvottaefni á vökvaformiá að láta flipann vísa niður.Með flipann í stöðunn

Page 11 - 6. ÞVOTTASTILLINGAR

Heimilistækið tæmist ekki afvatni.9.6 Aukavali breyttAðeins er hægt að breyta vissu aukavaliáður en það fer í gang.1.Ýtið á hnapp 4 . Vísirinn blikkar

Page 12

EFNISYFIRLIT1. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32. ÖRY

Page 13 - ÍSLENSKA 13

3.Þegar þvottaferlinum er lokið oghurðarlæsingartáknið hverfur get-urðu opnað hurðina4.Slökkvið á heimilistækinu.Heimilistækið tæmist af vatni ogþeyti

Page 14

Tafla sem sýnir herslustig vatnsStig GerðHerslustig vatns°dH °T.H. mmól/l Clarke1 mjúkt 0-7 0-15 0-1.5 0-92 miðlungs 8-14 16-25 1.6-2.5 10-163 hart 15

Page 15 - 7. UPPLÝSINGAR UM ORKUNEYSLU

11.6 ÞvottaefnishólfAð hreinsa þvottaefnishólfið:121.Þrýstið á flipann.2.Dragið hólfið út.3.Fjarlægið efsta hluta aukefnishólf-sins fyrir vökva.4.Þríf

Page 16 - 9. NOTKUN HEIMILISTÆKISINS

Tæmingardælan þrifin:1.Opnið lokið á tæmingardælunni.2.Togið lokið út til að taka það af.3.Setjið ílát fyrir neðan tæmingardæl-uopið til að taka við v

Page 17 - ÍSLENSKA 17

129.Þvoið síuna undir krananum og setj-ið hana aftur inn í dæluna með þvíað renna henni inn í raufarnar.10.Gætið þess að herða síuna rétt til aðhindra

Page 18 - 9.5 Hætt við þvottaferil

Þegar vatn er tæmt úr vélinni með neyð-artæmingu þarf að gera tæmingarkerfiðvirkt aftur:1.Setjið 2 lítra af vatni í aðalþvottarhólfþvottaefnishólfsins

Page 19 - 9.6 Aukavali breytt

Vandamál Möguleg orsök Hugsanleg lausn Sía tæmingardælunnarer stífluð.Hreinsið síu tæmingardælunnar.Sjá „Meðferð og þrif“. Útslangan er ekki réttten

Page 20 - 10. GÓÐ RÁÐ

Vandamál Möguleg orsök Hugsanleg lausnEkki er hægt aðopna hurðheimilistækisins.Þvottaferillinn er í gangi. Leyfið þvottaferlinum að klárast. Það er v

Page 21 - 11. MEÐFERÐ OG ÞRIF

13.2 Umbúðir fjarlægðar1.Notið hanskana. Fjarlægið plastfilm-una sem er utan um. Notið dúkahnífef þörf krefur.2.Fjarlægið pappaspjaldið ofan af.3.Fjar

Page 22 - 11.7 Tæmingardæla

6.Setjið eina af pólýstýreneiningunumá gólfið fyrir aftan heimilistækið.Leggið heimilistækið varlega niðurmeð bakhliðina ofan á pólýstýrenið.Passið að

Page 23 - ÍSLENSKA 23

1. ÖRYGGISUPPLÝSINGARFyrir uppsetningu tækisins og notkun þess, skal lesameðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn erekki ábyrgur fyrir tjón

Page 24 - 11.9 Neyðartæming

12.Setjið plastlokin inn í götin. Plastlok-in er að finna í pokanum með leiðar-vísinum.AÐVÖRUNFjarlægið allar umbúðirnar ogflutningsboltana, fyrir inn

Page 25 - 12. BILANALEIT

13.4 Innslangan20O20O20O45O45O45O• Tengið slönguna við heimilistækið.Aðeins má snúa innslöngunni til vinstrieða hægri. Losið um leguna til stillahana

Page 26

Með plaststatífinu fyrir slönguna. • Á vaskbrún.• Passið að plaststatífið geti ekki hreyfsttil á meðan heimilistækið tæmir sig.Festið statífið við vat

Page 27 - 13. INNSETNING

Hægt er að lengja útslönguna íallt að 400 cm. Hafið sambandvið viðgerðarþjónustuna til að fáhina útslönguna og framlenging-arslönguna.14. UMHVERFISÁBE

Page 30

www.aeg.com/shop132929921-A-082013

Page 31 - 13.5 Frárennsli

• Starfandi vatnsþrýstingur (lágmarks og hámarks) verð-ur að vera á milli 0,5 bör (0,05 MPa) og 8 bör (0,8 MPa)• Lofttúðurnar undir tækinu (ef við á)

Page 32

2.2 NotkunAÐVÖRUNHætta á líkamstjóni, raflosti, eldi,brunasárum eða því að heimilis-tækið skemmist.• Nota skal þetta heimilistæki innanheimilisins.• E

Page 33 - 14. UMHVERFISÁBENDINGAR

Vinduhraði Hámark 1600 snúningar á mínútu1) Tengið innslönguna við krana með 3/4” skrúfgangi.4. VÖRULÝSING1 2 3 8956741011121Borðflötur2Þvottaefnishól

Page 34

5. STJÓRNBORÐgitsatiHgnidniVélH/tkievKTímaval/attelBruttovþrofAuka-skolunUll/SilkiAðalþvotturAðalþvotturhljóðláttStraufríttStrauléttViðkvæmtVatt-teppi

Page 35 - ÍSLENSKA 35

• 5 mínútum eftir að þvottaferli lýkur.Sjá ,,Við lok þvottaferils".5.2 Kerfishnappur 2Snúið þessum hnappi til að stilla áþvottaferil. Þá kviknar

Page 36 - 132929921-A-082013

ETáknið fyrir ofskömmtun þvottaefnis birtist í lok þvotta-ferilsins þegar heimilistækið greinir of mikið þvottaefni.FEkki er hægt að opna hurð heimili

Comments to this Manuals

No comments