AEG L87680FL User Manual Page 18

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 36
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 17
Heimilistækið tæmist ekki af
vatni.
8.6 Aukavali breytt
Aðeins er hægt að breyta vissu aukavali
áður en það fer í gang.
1.
Ýtið á hnapp
4
. Vísirinn blikkar.
2.
Breytið aukavalinu sem stillt er á.
8.7 Stillið tímavalið
1.
Ýtið aftur og aftur á hnapp
5
þar til
skjárinn sýnir mínútu- eða klukku-
stundafjöldann. Viðeigandi tákn birt-
ast.
2.
Ýtið á hnapp
4
, heimilistækið byrj-
ar þá niðurtalningu tímavalsins.
Að niðurtalningu lokinni fer þvottaf-
erillinn sjálfkrafa í gang.
Áður en þú ýtir á hnapp
4
til að
setja heimilistækið í gang get-
urðu hætt við eða breytt tímaval-
inu.
Tímaval er ekki hægt að nota
með Gufu.
8.8 Hætt við tímavalið
1.
Ýtið á hnapp
4
. Viðkomandi
gaumvísir blikkar.
2.
Ýtið á hnapp
5
aftur og aftur þar til
skjárinn sýnir 0’.
3.
Ýtið á hnapp
4
. Þvottaferillinn fer
þá af stað.
8.9 Opnið hurðina
Á meðan þvottaferill eða tímaval er í
gangi er hurð heimilistækisins læst.
Hurð heimilistækisins opnuð:
1.
Ýtið á hnapp
4
. Hurðarlæsingar-
táknið á skjánum hverfur.
2.
Opnaðu hurð heimilistækisins.
3.
Lokið hurð heimilistækisins og ýtið á
hnapp
4
. Þvottaferillinn eða tíma-
valið heldur áfram.
Ef hitastigið og vatnsyfirborðið í
tromlunni er of hátt, er hurðar-
læsingartáknið áfram á og ekki er
hægt að opna hurðina. Við opn-
un hurðarinnar skal fylgja eftirfar-
andi skrefum:
1.
Slökkvið á heimilistækinu.
2.
Bíðið í nokkrar mínútur.
3.
Aðgætið að ekkert vatn sé í
tromlunni.
Ef þú slekkur á heimilistækinu
þarf að stilla aftur á þvottaferil.
8.10 Við lok þvottaferils
Heimilistækið stöðvast sjálfkrafa.
Hljóðmerkin heyrast.
birtist á skjánum.
Það slökknar á vísinum fyrir Kveikt/hlé-
hnappinn
4
.
Það slökknar á hurðarlæsingartákninu.
Ýtið á hnappinn
1
til að slökkva á
heimilistækinu. Fimm mínútum eftir að
þvottaferlinum lýkur slekkur aukavalið
orkusparnaður sjálfkrafa á heimilistæk-
inu.
Þegar þú kveikir aftur á heimilis-
tækinu sýnir skjárinn lok síðasta
þvottaferilsins sem stillt var á.
Snúið kerfishnappnum til að stilla
á nýjan þvottaferil.
Takið þvottinn úr heimilistækinu.
Gangið úr skugga um að tromlan sé
tóm.
Hafið hurðina hálfopna til að hindra
myglu og ólykt.
Skrúfið fyrir kranann.
Þvottaferlinum er lokið, en það er vatn
í tromlunni:
Tromlan snýst reglulega til að hindra
að þvotturinn krumpist.
Hurðin er áfram læst.
Þú þarft að tæma vélina af vatni til að
geta opnað hurðina.
Vatnið tæmt úr vélinni:
1.
Ef þörf krefur skaltu minnka vindu-
hraðann.
2.
Ýtið á Kveikt/hlé-hnappinn
4
.
Heimilistækið tæmist af vatni og
þeytivindur.
18
www.aeg.com
Page view 17
1 2 ... 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 ... 35 36

Comments to this Manuals

No comments